Berglind Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Keilis, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, undirrituðu ...
Umfangsmikil flugslysaæfing var haldin á Keflavíkurflugvelli (KEF) laugardaginn 16. nóvember 2024. Þátttakendur voru um 500 ...
Þeir sem hafa selt Þórkötlu hús sín í Grindavík geta nú gert samning um afnot af húsinu, svo kallaðan hollvinasamning. Greiða ...
Í tillögu að breytingu á aðalskipulagi kemur fram að Hvammur verður með skilgreinda landnotkun sem frístundabyggð í stað opins svæðis og svæðis ætlað fyrir samfélagsþjónustu. Við Seljavog 2a verða um ...
Guðjón Þorgils dreymir um að koma fram á stórum leiksviðum og á hvíta tjaldinu í framtíðinni. Hann er metnaðarfullur og stefnir á að ná langt sem söngvari og leikari. Guðjón Þorgils er FS-ingur ...
Efnasamsetning kviku í fyrstu fjórum gosunum í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga bendir til þess að kvikan komi úr nokkrum kvikuhólfum eða -þróm sem eru nálæg hver annarri á um fimm kílómetra dýpi ...
Forvarnardagur ungra ökumanna var haldinn í 88 húsinu þriðjudaginn 10. september og var þetta í tuttugasta skipti sem þessi flotti dagur var haldinn og því var öllu til tjaldað á stórafmælinu. Það eru ...
Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Suðurnesja vinnur nú að því að ráða niðurlögum elds sem varð vart í eggjabúi Nesbú á ...
Jarðskjálftavirkni á Sundhnúksgígaröðinni er áfram fremur lítil. Nokkrir skjálftar hafa mælst á hverjum degi, flestir ...
Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn 17. nóvember og verður komið saman af því tilefni ...
Flokkur fólksins hefur mesta fylgið í Suðurkjördæmi samkvæmt nýrri könnun Gallup sem RÚV greindi frá fyrr í dag. Í gögnum, ...
„Unnar hafa verið ítarlegar greiningar og leitað að starfsemi sem hentar okkar svæði og landinu í heild. Horft er meðal ...